Friday, March 18, 2011

Before I die ...

Before I die I want to do it all 



- auður -

Tuesday, March 15, 2011

Safarí (Disco Club)

Jæja... nú er ansi langt síðan að ég bloggaði. En það er vegna þess að það er búið að vera svo mikið að gera í skólanum. Aghhh... plús ... ég er búin að vera svolítið hugmyndasnauð... EN hér er smá skemmtilegt. Þetta svolítið fallegt sem mér langar í. Þetta er frá bandarísku síðunni Cardboard Safari. Mig langar í eitthvað af þessum:







Mér finnst endilega eins og ég hafi séð svona eða eitthvað svipað á Íslandi. En man ekki hvar... ojæja ég man það seinna. 

En hér er nýja uppáhaldslagið mitt með hinni frönsku Yelle. Þetta lag á ansi vel við þetta þema þessa bloggs. Safari Disco Club



- Auður -