Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég hef verið að "obsessa" aðeins of mikið yfir útliti og heilsu. . Því ég er í átaki. En erum við ekki alltaf í átaki? Mér líður allavega þannig. Þannig að ég ætla að kalla þetta lífstílsbreytingu.
Og ég er búin að vera að missa mig á youtube (þegar ég hef ekkert að gera) að horfa á heimildaþætti og myndbönd á við þessi:
Og ég get horft eeendalaust á svona myndbönd. Án gríns.
En þá sérstaklega þau bresku, þar sem ég er að fara til Edinborgar eftir hálfan mánuð. Þess vegna er ég líka að safna pening. Þannig að ég fór að selja í Kolaportinu, í svona þriðja skiptið á ævinni. Og ég hef komist að því að það er ekki staður sem ég höndla í svona langan tíma, þó ég kíki oft þangað til að versla (en það er allt annað). Ég hef t.d. aldrei fengið svona mikinn varaþurrk á ævinni, og ég kenni staðnum algjörlega um.
En mig langar að posta nokkrum myndum af vélmennum, af engri sérstakri ástæðu.
Ég meina:
og
og
Jæja það er ekkert meira. Nema þetta:






























