Friday, January 21, 2011

fimmtudagstjill

Er að horfa á The Wizard of Oz og er alveg ástfangin af litunum, lögunum og gleðinni. Ég hef ekki séð þessa mynd síðan ég var svona 10 ára og  er því nú uppfull af nostalgíu. 






Þetta er kannski ágæt tímasetning hjá mér þar sem það á að fara að setja á svið galdrakallinn í oz einhvern tímann hérna í Borgarleikhúsinu (skilst mér) ... Var að hlusta á útvarpið um daginn og heyrði nokkrar litlar stelpur sem ætluðu í prufuna fyrir leikritið og sungu fullum hálsi "sommmVEEEEEER óver ðe reinBÓÓ"


No comments:

Post a Comment