Saturday, January 22, 2011

YummyYummyYummy

  
Kaka í bolla!



 Rakst á þetta og ég VERÐ að prófa hana. Hún er aðeins of girnileg.
Það tekur tvær mínútur að búa til deig og tvær og hálfa mínútur í örbylgjuofninum! 
Hversu mikil snilld er þetta!?
Geri hana einhvern tímann þegar ég fæ kökuþorsta!



Hér er linkurinn á síðuna með uppskriftinni.

No comments:

Post a Comment