Saturday, January 22, 2011

Smelly in my belly

Mig langar að deila með ykkur (og þegar ég segi ykkur meina ég þér, auður, því það veit enginn annar af síðunni) nýja ædolinu mínu; Kelly Osbourne, sem ég byrjaði að dýrka eftir að hafa séð þetta myndband: 





 Þegar hún (og við öll) var yngri þá fór hún í taugarnar á mér, man svo vel eftir þessum osbourne þáttum sem voru eiginlega byrjunin á öllum þessum hræðilegu mannskemmandi raunveruleikaþáttum. 





En Kelly sannaði fyrir mér að það ER hægt að grennast og verða kúl án þess að fá anorexíu. og þúst... hún er krútt.

No comments:

Post a Comment